PF-header -sol

Sólarferðir

Sólarfrí að vetri eða sumri er dýrmætur tími sem þú notar til að slaka á og njóta lífsins með þeim sem eru þér kærastir.

Við vitum að þú vilt ódýrt, gott og fjölbreytt frí.

Með þetta að leiðarljósi höfum við kappkostað að velja það besta fyrir þig og þína. Við erum þess fullviss að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Við viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að væntanleg ferð verði þér og þínum sem ánægjulegust.

 

 • Almería

  Sólríkar strendur, hvítkölkuð hús, nautaat, senjórítur og seiðandi flamenco-tónlist. Öll þessi sérkenni spænskrar menningar tilheyra næststærsta héraði Spánar, Andalúsíu.

  Sjá Meira
 • Benidorm

  Á Benidorm er hægt að sameina óendanlega fjörugt strandlíf og óviðjafnanlegt næturlíf - þangað flykkist fólk til að njóta tilverunnar, hvílast og skemmta sér.

  Sjá Meira
 • Kanarí

  Kanaríeyjar liggja í heittempraða beltinu og þar blása hlýir vindar nánast allt árið.

  Sjá Meira
 • Mallorca

  Mallorca hefur fyrir löngu stimplað sig inn sem eitthvað meira en bara sólaströnd.

  Sjá Meira
 • Tenerife

  Tenerife er fögur og heillandi og hefur ýmislegt að bjóða. Staður sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi ungir sem aldnir.

  Sjá Meira
Powered by ODIN