Hótel Brisa er nýlegt 4ra stjörnu hótel staðsett við Levante ströndina í Rincon de Loix hverfinu á Benidorm. Hótelið stendur alveg niður við strönd. Stutt í alla þjónustu. Á hótelinu er lítil sundlaug og sólbaðaðstaða. Huggulegur bar og setustofa.
Gisting
Á hótelinu eru björt og snyrtileg herbergi. Svalir, flatskjásjónvarp, minibar, öryggishólf, baðherbergi, skrifboð og fataskápur.
Aðstaða
Á hótelinu er útisundlaug með útsýni yfir strandlengjuna og líkamsræktarstöð. Við hótelið eru bílastæði, þvottaaðstaða á hótelinu.
Afþreying
Slaka á í sundlauginni eða við sundlaugarbarinn, við ströndina er ýmis afþreying. Stutt í Plaza Mayor torgið, Aqualandia vatnagarðinn og Terra Mitica skemmtigarðinn.
Veitingastaðir
Veitingastaður, sundlaugarbar og kaffitería er á hótelinu
Staðsetning
Hótelið er við Levante ströndina, í rólegu hverfi Rincon de Loix á Benidorm
AÐBÚNAÐUR Á TENERIFE SUR
Sjónvarp
Svalir/verönd
Salerni
Útisundlaug
Sólbaðsaðstaða
Veitingastaður
Bar
Bílastæði
Þvottaaðstaða
Boðið er uppá akstur milli Alicante flugvallar og gististaða á Benidorm, Albir, Altea og Calpe á öllum flugdögum yfir sumartímann. Ef ekki fæst næg þátttaka áskiljum við okkur rétt á því að fella aksturinn niður. Farþegar verða látnir vita með nokkra daga fyrirvara ef um slíkt er að ræða.
Upplýsingar
Av. Madrid, 31, 03503 Benidorm, Alicante, Spánn
Kort