Hótel Avenida er snyrtilegt 4ra stjörnu hótel á Benidorm. Í garði hótelsins er útisundlaug og sólbekkir. Hafa ber í huga að rúta kemst ekki að hótelinu og þurfa gestir því að ganga í nokkrar minútur til þess að komast á hótelið. Hótelið stendur við götuna Gambo sem er lokuð göngugata í gamla bænum á Benidorm. Rútan stoppar við hótel Madeira Centro og þaðan er bara um 5 mínútur að ganga að Hótel Avenida
GISTING
Standard tveggja manna herbergin eru ekki með svölum.
AÐSTAÐA
Á hótelinu er útisundlaug, sólbekkir og góð aðstaða til sólbaða. Inni er líkamsræktaraðstaða, nuddpottur og gufubað.
AFÞREYING
Á hótelinu er reglulega skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna.
STAÐSETNING
Hótelið er staðstt á Gambo götunni í Benidorm. Hótelið er 75 metra frá Levante ströndinni og fimm mínútna göngu fjarlægð frá gamla bænum og Poniente ströndinni.
AÐSTAÐA Á HOTEL AVENIDA
Útisundlaug
Sólbekkir
Skemmtidagskrá
Tvíbýli
Stutt niður á strönd
Líkamsrækt
Gufubað
Nuddpottur
ATH
Upplýsingar
Calle Gambo, 2, 03503 Benidorm, Alicante, Spánn
Kort