Benidorm

Gisting

Hótelið er á fimm hæðum með 136 herbergi og tvær lyftur. 
Herbergin eru björt í hvítum og bláum tómum. Á herbergjum er sturta, öryggishólf, sjónvarp, sími, loftkæling, hárþurrka, ísskápu, skrifborð og fleira. 

Aðstaða

Sundlaug á þaki hótelsins, sólbaðstofa, bar, leikherbergi, líkamsrækt, wifi á opinberum stöðum og skemmtidagskrá fyrir fullorðna fimm daga vikunnar. 


Afþreying

Kvöldskemmtanir og leikjaherbergi á hótelinu. Rétt við hótelið er Plaza Mayor torgið, tvær strendur, Aqualandia og Terra Mitica skemmtigarðarnir. 


Veitingastaðir

Veitingastaður með hlaðborð, þar er hægt að fá morgun-, hádegis-, og kvöldverð.


Fyrir börnin

Barnalaug við hlið sundlaugarinnar. Leikjaherbergi, skemmtidagskrá með skemmtilegri afþreyingu. 

Staðsetning

Miðbæ Benidorm, rétt við Pontiente ströndina. 

AÐBÚNAÐUR Á PARQUE CRISTÓBAL

Útisundlaug

Barnalaug

Stutt í strönd

Skemmtidagskrá

Barnadagskrá

Internet í gestamóttöku

Sólbaðsaðstaða 

Svalir eða verönd

Baðherbergi 

Öryggishólf(gegn gjaldi) 

Líkamsrækt

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin. 

Upplýsingar

Avenida de los Almendros, 603501 Benidorm (Alicante), Spain

Kort