Albir

Playa Albir apartments er staðsett í hljóðlátu íbúahverfi, í 50 metra  göngufæri frá strönd. Prýðilegar íbúðir, útisundlaug og garður. Nálægt verslunarsvæði,ca  120 metrar  og aðeins nokkur skref eru frá hótelinu að strætisvagnastöð. 

 

GISTING

Íbúðir þar sem 4 geta gist, svefnherbergi og stofa. Svalir með útsýni yfir Miðjarðarhafið,  eldhús með eldhúsáhöld, ofn og örbylgjuofn, kæliskáp, brauðrist og kaffivél, sjónvarp/flatskjár með kapal og gervihnattarásum, loftkæling  og  þráðlaust net..  Baðherbergi með sturtu eða baðkari og hárþurrku.

 

AÐSTAÐA

Útisundlaug og garður.  Lyfta fyrir efri hæðir.

 

Í NÁGRENNI HÓTELS

Cap Blanch Beach - ströndin 100 metrar

La Roda ströndin 2.4 km.

Aqualandia vatnagarðurinn 4.3km

Bendiorm höllin 4,4 km

Sierra Helada friðlandið 4.5 km.

Casino Bediterraneo Benidorm 5,5 km

Levante ströndin 6 km.,

Terra Mitica skemmtigarðurinn 8.2 km.

 

 

Upplýsingar

Av de l'Albir, 4, 03581 L'Alfàs del Pi, Alicante, Spánn

Kort