Los Cristianos

H10 Big Sur er fallegt 4 stjörnu " Boutique" hótel, eingöngu fyrir 18 ára og eldri, staðsett við ströndina í Los Cristianos með útsýni yfir höfnina og La Gomera eyjuna. Chill-out verönd er á hótelinu og Despacio snyrtistofa. Úrval af veitingastöðum, kaffihúsum verslunum og börum í nágrenni hótels.

 
GISTING
 
Herbergin eru björt og rúmgóð með loftkælingu og viftu, gervihnattasjónvarp, minbar og hægt er að leigja öryggishólf.  Sum herbergi eru með svölum.  Baðherbergi eru með sturtu eða baðkari, hárþurrku, baðsloppa og hreinlætisvörur.
 
VEITINGAR
 
Veitingastaður er á hótelinu, kaffihús og bar, einnig er bar við sundlaugina.
 
AFÞREYING
 
Útisundlaug, strandhandklæði, sólbekkir eða strandstólar,  sólhlífar, líkamsrækt  frítt fyrir hótelgesti,  vellíðunar aðstaða/spa, gufubað, Hamman, Jacuzzi og nuddmeðferðir  ( aukagjald)
 
Í NÁGRENNI HOTELS
 
Parque Santiago 6 shopping mall 1.3km.  Golf Las Americas 1.6 km., Safari ShoppingCentre 1.9 km., Siam Park 2.8 km., Aqualand 3.6 km., San Eugenio Shopping 3.7 km.,
Playa de los Tarajales beach, 50 metrar, Los CristianosBeach 300 metrar, Playa del Callao beach 800 metrar og Las VistasBeach 800 metrar.
Tenerife Sur flugvöllurinn erí 13.2 km. fjarlægð.

Upplýsingar

Av. Juan Carlos I, 28, 38650 Los Cristianos, Santa Cruz de Tenerife, Spánn

Kort