Costa Adeje

Best Jacaranda er í 500 metra göngufjarlægð frá ströndinni og í 30 mínútna akstursfjarlægð frá Siam Park. Einnig er auðvelt að komast á milli staða frá hótelinu þar sem samgöngur eru góðar nálægt hótelinu. Hótelið er í léttri  göngufjarlægð frá ströndinni og verslunar- og afþreyingarmöguleikar í grenndinni eru endalausir.

Á hótelinu eru 563 herbergi sem öll eru eru rúmgóð með loftkælingu, gervihnattasjónvarpi, minibar og fullbúnu baðherbergi. Á hótelinu er aðgengi fyrir fatlaða. 

AÐSTAÐA 

Við hótelið eru 2 stórir og góðir sundlaugagarðar með 6 sundlaugum og fín aðstaða til sólbaða, með nóg af sólbekkjum. Boðið er upp á afþreyingar fyrir krakka og úr miklu að velja.  

Líkamsræktarstöð á staðnum fyrir gesti. Auk þess er einnig að finna tennisvelli, borðtennisaðstöðu og fjölíþróttavöll.

VEITINGASTAÐIR 

Hotel Best Jacaranda býður einnig upp á opið eldhús og vikulega þemakvöldverði. Sundlaugarbarinn framreiðir snarl allan daginn og gestir geta notið drykkja við píanóbarinn.

STAÐSETNING 

Hotel Best Jacaranda er í 3 mínútna göngufjarlægð frá göngusvæði þar sem hægt er að njóta útsýnis yfir nálægu eyjuna La Gomera.

 

AÐBÚNAÐUR Á TENERIFE SUR 

Hálft fæði / Fullt fæði

Herbergi með einu rými og tveimur queensize rúmmum

Sjónvarp 

Svalir/verönd 

Salerni 

Útisundlaug

Sólbaðsaðstaða 

Sólarhringsmóttaka 

Veitingastaður 

Líkamsrækt

Bar 

Leikjaherbergi 

Leikvöllur fyrir börn

ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.

Upplýsingar

Avenida Bruselas, 4 38660, Costa Adeje, Tenerife

Kort