Benidorm

Levante Club Hotel & Spa er flott 4 stjörnu hótel, staðsett í um 900 metra fjarlægð frá Levante ströndinni. Hótelið er með útisundlaug og Spa - vellíðunaraðstöðu, veitingastað og frítt þráðlaust net.  Hótelið er aðeins fyrir gesti 15 ára og eldri.

 

GISTING

Tvíbýli Club eru rúmgóð, 30 fm.,  með svölum, minibar, síma, öryggishólf, smart TV og frítt Wi-Fi.  Baðherbergi eru með sturtu og baðkar, hárþurrku og hreinlætisvörur.

Tvíbýli Premium eru  rúmgóð, um 30 fm., með sólar svalir, minibar, sími, Smart Tv og frítt Wi-fi, öryggishólf,  og hraðsuðuketil. Inifalið í Premium er einn aðgangur pr mann, einu sinni á meðan á dvöl stendur,  í Luxor Spa.    Baðherbergi eru með sturtu og baðkar, hreinlætisvörur, hárþurrku, baðsloppa og inniskó.

 

VEITINGAR

Fallegur veitingastaður sem býður upp á það besta í Miðjarðarhafsréttum framleiddir  úr bestu fáanlegu hráefnum.

 

VELLÍÐAN

Luxor Spa & Fitness þar sem hægt er að fá nudd og fegrunarmeðferðir og líkamsræktaraðstaða 

 

Í NÆSTA NÁGRENNI:

 • Benidorm-höll - 4 mín. ganga
 • Aqualandia - 12 mín. ganga
 • Mundomar - 13 mín. ganga
 • Poniente strönd - 38 mín. ganga
 • Casino Mediterraneo Benidorm spilavítið - 11 mín. ganga
 • Sierra Helada þjóðgarðurinn - 11 mín. ganga
 • Cala La Almadrava ströndin - 28 mín. ganga
 • Cala del Tio Ximo ströndin - 29 mín. ganga
 • L'Aiguera garðurinn - 32 mín. ganga
 • Avenida Martinez Alejos - 33 mín. ganga
 • Levante strönd - 4,9 km

 

 

Upplýsingar

Av. Dr. Severo Ochoa, 3, 03503 Benidorm, Alicante, Spánn

Kort