Hotel Benidorm East er gott 4 stjörnu hótel vel staðsett aðeins 650 m frá Levante strönd. Sundlaugar, sólbaðsaðstaða, leikvöllur, likamsrækt og margt fleira veita gestum góða dvöl.
Gisting:
Herbergin eru smekkleg og vel búin hellstu þægindum m.a. loftkælingu, ókeypis wifi, sjónvarpi og öryggishólfi gegn gjaldi. Öll baðherbergin hafa sturtu og hárþurrku. Einnig hafa öll herbergi hafa verönd/svalir.
Aðstaða-Afþreying:
Hótelið hefur í garði sínum sundlaug og góða sólbaðs aðstöðu fyrir gesti. Einnig er líkamrækt með aðgang að sánu. Leiksvæði er fyrir smáfólkið auk skemmtidagskráar fyrir alla fjölskylduna á kvöldin. Hótelið er staðsett í hlíð og er 650 m frá strönd og því ekki fyrir fótalúna að ganga þangað en hótelið bíður upp á skutlu þjónustu oft á dag niður á strönd.
Veitingar:
Veitingastaður er á staðnum og bíður hann uppá fjölbreytta rétti fyrir alla aldurshópa.
Staðsetning:
Vel staðsett stutt frá strönd, aðeins 250 m í veitingastaði, kaffihús og bari utan hótelsins, 49 km frá flugvelli.
Aðbúnaður:
Sturta
Stutt frá strönd
Veitingastaður
Sundlaug
Sána
Líkamsrækt
Sólbaðsaðstaða
Hárþurrka
Öryggishólf
Sjónvarp
Leikvöllur
Skemmtidagskrá
Upplýsingar
Kort